Föstudagur, 28. september 2007
Er rautt litur munkanna?
Í gær fékk ég sms:
In support of our incredibly brave friends in Burma: May all people around the world wear a red shirt on Friday, September 28. Please forward!
Ég áframsendi aldrei neitt, það er regla, en það er ekki ofverkið mitt að vera í rauðri skyrtu í dag. Er ekki annars búið að breyta nafninu í Myanmar?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)