Farþeginn skrifaður af tveimur

Ég las Farþegann um helgina. Framvindan var svo oft svo óvænt að ég hlýt að hugsa hvort höfundarnir tveir hafi komið hvor öðrum á óvart í sífellu. Annar skrifaði kannski 1. kafla og svo tók hinn við og sá skemmtilegar tilvísanir sem sá fyrri ætlaði sér ekkert endilega neitt með. Mér var ágætlega skemmt. Væri til í fleiri tilraunir af þessu tagi.

Bloggfærslur 21. janúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband