Dekur í 101 Reykjavík

Nú er klukkan á tólfta tímanum og 24 stundir eru komnar í hús. Ég held að það hafi aldrei brugðist að blaðið hafi verið komið þegar ég hef átt leið um útidyrnar á þessum tíma. Mér heyrist á öðrum sem ég þekki að atlætið sé ekki svo gott á þeim heimilum.

Því hallast ég að því að Þinghyltingar séu fordekraðir.

Eins gott að auglýsendur frétti þetta ekki ...


Bloggfærslur 22. janúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband