Dagur bókarinnar er runninn upp

Og ég er að lesa Óreiðu á striga. Hún töfrar mig ekki eins og Karitas án titils gerði, en samt ...

Annars spjallaði ég heilmikið um það nýlega hvort Marja væri Marju eða Mörju í aukaföllum. Við ákváðum fyrir okkar parta að beygja hana sem Marju (eins og mér sýnast allir gera reyndar) en samt væri hitt rökréttara. Erum við bara svona ... marísk?


Bloggfærslur 23. apríl 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband