Miðvikudagur, 23. apríl 2008
Dagur bókarinnar er runninn upp
Og ég er að lesa Óreiðu á striga. Hún töfrar mig ekki eins og Karitas án titils gerði, en samt ...
Annars spjallaði ég heilmikið um það nýlega hvort Marja væri Marju eða Mörju í aukaföllum. Við ákváðum fyrir okkar parta að beygja hana sem Marju (eins og mér sýnast allir gera reyndar) en samt væri hitt rökréttara. Erum við bara svona ... marísk?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)