Malarhjallar í Borgarfirðinum

Á ferð um Melasveitina í gær sáum við blóm sem virtist við fyrstu sýn svart en reyndist svo dumbrautt við nánari kynni. Þegar við fórum svo alla leið ofan í fjöru sáum við sannarlega tignarlega malarhjalla sem eru 30 metra háir og marglaga. Því segi ég það, Vesturlandið er gríðarlega vanmetið þegar farið er um með ferðamenn. Vesturlandið er áhrifamikið.

Svartir knúppar að því er virðistEn svo eru þeir dumbrauðir

Malarhjallarnir

Spenningurinn leynir sér heldur ekki


Bloggfærslur 23. ágúst 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband