Mánudagur, 23. mars 2009
Langholtið mitt
Borgin áformar að rífa gömlu skólastofurnar mínar þar sem ég stundaði bæði grunn- og framhaldsskólanám. Ég veit að þær eru trúlega varla nothæfar lengur en ég fékk netta fortíðarþrá við að lesa fréttina.
Sniff.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)