Þýðandi Tívolí ehf. (BÍÞ)?

Ótrúlega jólalega innrættri heimildamynd um bandarískan kór lauk á RÚV rétt í þessu. Ég hlustaði aðallega meðan ég undirbjó jólin en sá einmitt hver þýddi (fylgdist ekki með þýðingunni samt) og sýndist standa: Þýðandi Tívolí ehf. (BÍÞ).

Hvað í greflinum á það að fyrirstilla ef satt er? Þýðingin hlýtur að vera unnin af manneskju (BÍÞ þá) en ekki fyrirtæki eða vél. Fyrirvarð þýðandinn sig fyrir verkið eða vill fyrirtækið ekki leyfa honum að fá heiðurinn?

Tek ekki dýpra í árinni svona rétt fyrir jól.


Bloggfærslur 23. desember 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband