Eigi skyldi maður ganga múraður á fjöll - í rigningu

Í gær rigndi svo hraustlega að pappírspeningurinn minn var enn blautur eftir hádegi í dag. Ég gekk nefnilega á hól í nágrenni Hafnarfjarðar og var með báða seðlana í seðlaveski á botni bakpokans. Eins og ég hafi ætlað að kaupa eitthvað á Helgafelli.

Það væri nær að fara með alvörumúr en skilja pappírinn eftir í öruggu skjóli. Það væri æfing í lagi.

Það var varla stætt


Bloggfærslur 30. janúar 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband