Nöldur á hrekkjavöku

Nei, engir krakkar hafa hringt og lokkað mig út í dyr til að sníkja af mér nammi (er það annars einhvers staðar?) heldur hefur nú bankinn tekið upp á þeim óskunda að rukka mig um vexti af greiðslukortinu mínu - án þess að láta vita. Af hverju lætur bankinn samviskusamlega vita um allan hugsanlega óþarfa en ekki það sem kemur manni við?

Upphæðin er að sönnu lág, en hvenær breytist það?


Bloggfærslur 31. október 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband