Föstudagur, 18. nóvember 2011
Danska er málið ...
... sem ég legg akademíska stund á um þessar mundir. Nú er ég spennt að sjá hvort nýja veforðabókin verður að liði við þýðingar og almennan skilning.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)