Gvakamólí

Ég prófaði fyrir viku að búa til mitt eigið gvakamólí og mér fannst það heppnast. Sumir vildu samt hafa sterkara bragð. Í mínu er bara avókadó, laukur, tómatur og kreistur límónusafi (í óskilgreindum hlutföllum). Svo bjó ég það til aftur og tók myndir með ýmsum stillingum en allar með sama sjónarhorninu og á sömu mínútunni.

Verður sennilega uppáhalds

Man ekki hvaða stilling þetta er ...

... og ekki heldur þessi ...Ég játa ekkert lengur


Bloggfærslur 5. nóvember 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband