Fimmtudagur, 1. desember 2011
Huggun harmi gegn
Í gær átti að heita kaldasti dagurinn í háa herrans tíð. Ég fór út í hádeginu og eins og nýlentur útlendingur féll ég í stafi yfir birtunni. Esjan var ekkert slor.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)