Misþyrming 2. persónu

Þá bara gefstu upp.

Eða:

Þú færð þér alltaf hafragraut á morgnana og ert bara góður langt fram eftir degi.

Þú veist hvað ég meina. Þetta lítur sakleysislega út hér og nú en þegar mælandinn er að tala um sjálfan sig er notkun 2. persónu einfaldlega kolandskotiröng. Grr.

Þetta gerir þér gramt í geði ...


Bloggfærslur 17. desember 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband