Mataruppgötvun jólanna

Kanill út á rauðkál gerir gæfumuninn, sérstaklega ef manni finnst rauðkál á mörkunum að vera gott. Mér hefur fundist rauðkál súrt á bragðið - kanillinn er núna uppáhaldskryddið mitt og leysir ferskan engifer af hólmi.

Svo er kanillykt sérlega jólaleg.


Bloggfærslur 27. desember 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband