Laugardagur, 3. desember 2011
Ný uppáhaldsbúð
Í Austurveri er snilldarbasar með notaðar vörur. Ég keypti þar áðan alls kyns fínerí fyrir 15.600 krónur, aðallega flíkur, og til viðbótar við frábær kaup mín fer peningurinn að mestu leyti í að styrkja illa leikin svæði í Afríku.
Tóm sæla sem ég mæli eindregið með.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)