Hver reykir gangandi í frosti og fjúki?

Svar: Ótrúlega margir.

Undanfarna daga hef ég vart getað þverfótað fyrir fólki sem hangir á sígarettunni þrátt fyrir vonskuveður. Er ekki ráð að hækka pakkaverðið á einu bretti um hálfan annan helling til að gera fólki það auðveldara að hætta? Langar ekki alla að hætta að reykja?

Ef það er mótlæti (sem ég skil ekki) skal ég á móti hætta að borða lakkrís og normalbrauð.

 


Bloggfærslur 15. mars 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband