Ketilríður segir (bls. 847):

Ekki gat ég vitað, að þú værir þarna, steinþegjandi eins og draugarnir. Ég bið forláts, ef ég hef farið með einhverja fjarstæðu. En mér þykir líklegt, að þú reiðist ekki stórhöggunum, frekar en steðjinn. Þú líkist honum talsvert hvort eð er.

Guðræknislegri verð ég ekki á páskum. Uni mér vel við lestur fagurra bóka.


Bloggfærslur 24. apríl 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband