Mánudagur, 25. apríl 2011
Skrilljón aura spurningin
Nú þegar ég er búin að hreppa vonskuveður á Holtavörðuheiði (sem ég minnist að sumir kalla Holtaveruheiði) spyr ég mig: Hvenær viðrar til göngu á Fimmvörðuháls?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)