Þriðjudagur, 5. apríl 2011
Smástafir
Ég hef tekið eftir að smáorðin já og nei eru allt í einu komin með stöðu sérnafna í rituðu máli. Hjá sumum er já Já og nei Nei, líklega til áhersluauka. Vona að tungumálið sé ekki í hættu ...
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)