Fimmtudagur, 19. maí 2011
Má veðsetja túrista, auðlind ferðaþjónustunnar?
Þetta heyrðist í opinberri umræðu í dag:
Tökum til dæmis ferðaþjónustuna sem byggir á því að ferðamenn komi til landsins. Við getum ekki veðsett Þjóðverja, Búlgara, Ameríkumenn eða aðra sem væntanlega koma.
En eru ferðamennirnir veiddir eins og þorskar? Hmm.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)