Sunnudagur, 12. júní 2011
Á hvítasunnudegi
Mér skjöplast verulega ef sólin lét ekki verða af sumarkomu sinni, varanlegri, á þeim drottins dýrðar hvítasunnudegi, sagði hin heiðna, og rifjaði upp að á þriðjudaginn verður málþing kirkjunnar um embættisfærslur þjóna hennar.
Það þarf einhvern trúaðri en mig til að finna eitthvert samhengi í þessu, en við góða veðrinu fúlsa ég ekki.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)