Mánudagur, 13. júní 2011
Þarf ekki að skera utan af engifer þegar maður eldar?
Hnaut um þessa mynd á matarbloggi
og fór að hugsa hvort ég hefði eytt mörgum klukkutímum af lífi mínu til einskis. Þarf ekki að afhýða engifer?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)