Kalkipappír

Mér finnst endilega að ég hafi sent pening á milli landa vafinn í kalkipappír forðum daga. Kannski var það bara milli landshluta.

Unga bankafólkið veit ekki hvað kalkipappír er, en vegna umræðu um gjaldeyrismál og tollalög spyr maður sig hvort nú sé að myndast markaður fyrir þannig pappír.


Bloggfærslur 7. júní 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband