Milljarðarnir

Ég hef greinilega fylgst illa með því að ég hef ekki heyrt vælubílinn þeyta horn og hrósa happi yfir milljörðunum sem skiluðu sér með brúnni yfir Múlakvísl. Það er kannski eins með blíðmælin og lækkað eldsneytisverð, tapast í flutningum.

Bloggfærslur 20. júlí 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband