Sunnudagur, 3. júlí 2011
Verðvitund gefið langt nef
Nú er hætt að verðmerkja vörur sem ekki eru staðlaðar í þyngd, s.s. osta og kjöt, eins og lítið hefur verið í umræðunni. Boðið er upp á verðskanna í búðum sem mig grunar að séu of fáir og sumir kannski ekki í lagi. Niðurstaðan óttast ég að verði verri verðvitund.
Vonandi hef ég rangt fyrir mér.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)