Hjólastandur

Ég veit ekki hversu mikil eftirspurn er eftir hjólastöndum en hún getur varla verið mikil úr því að þessi vara er ekki seld í reiðhjólaverslunum. Hún er uppseld í Byko og ég hef ekki fundið hana á öðrum vefsíðum. Standarinn er heldur slappur á mínu hjóli og þess vegna bráðvantar mig svona áhald.

Hvar fæst hjólastandur (á sanngjörnu verði)? Ég er með leyfi frá öðrum í húsinu til að negla hann fastan við stéttina!


Bloggfærslur 23. ágúst 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband