Að færa til klukkuna eftir árstíma

Hefur septembermánuður áður verið svona grand og gordjöss? Núna loks skil ég gildi þess að láta vinnudaginn byrja klukkutíma fyrr og enda klukkutíma fyrr, það er ómögulegt að sleppa ekki út í birtuna og góða veðrið fyrr en klukkan fimm.

Bloggfærslur 13. september 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband