Rauntímakort um strætóleiðir

Í dag fylgdist ég í fyrsta skipti með strætóleiðinni minni á rauntímakorti á vef strætós. Það virkaði, vei, og það mjög vel. Ég sá á 15 sekúndna fresti hvernig leið 3 leið niður Hverfisgötuna.

Allir í strætó!


Bloggfærslur 27. janúar 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband