Engiferkökur á álfadegi

Mér gengur svo bölvanlega að baka smákökur að mér finnst það efni í bloggfærslu þegar baksturinn heppnast. Þetta var fyrsta tilraun með þessar kökur sem í er meðal annars púðursykur, engifer (duft) og kanill, allt hreinasta nammi.

Fyrsta plata, kúlurnar verða gjörbreyttar eftir 12 mínútur

Aðeins farið að hitna í kolunum

Myndin farin að skýrast

Vinkonurnar tilbúnar til átu, spillir ekki að vera heitar

Í mínum augum fullkomin í útliti!


Bloggfærslur 6. janúar 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband