Föstudagur, 6. janúar 2012
Engiferkökur á álfadegi
Mér gengur svo bölvanlega að baka smákökur að mér finnst það efni í bloggfærslu þegar baksturinn heppnast. Þetta var fyrsta tilraun með þessar kökur sem í er meðal annars púðursykur, engifer (duft) og kanill, allt hreinasta nammi.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)