Kornflex í kökubitum

Það mætti halda að ég hefði verið að baka fyrir barnaafmæli ...

Gaman að þeyta eggjahvítur í rot

Og hræra varlega saman ...

Næstum 50 stykki þegar allt er talið

Og te innan seilingar enda ekki endilega barnanammi

Eggjahvítur, heslihnetur, súkkulaðispænir, kornflex, smásalt og smávanillusykur.


Bloggfærslur 9. janúar 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband