Tölvan eins árs ...

Ég keypti fartölvuna mína 30. desember í fyrra og hún dugir og dugir. Ég nota hana á hverjum degi en ekki alla daga sem vinnugagn. Meira að segja battaríiið er býsna staffírugt. Er ekki alltaf verið að tala um að líftími þessara nýju tækja sé svo stuttur?

Og það sem meira er, þráðlausa músin sem ég keypti í sömu innkaupaferð er svo ómissandi að það er óskiljanlegt að ég hafi áður látið einhvern pinna á lyklaborðinu duga.

Já, ég held að þetta hafi bara verið gleðilegt ár ...


Bloggfærslur 30. desember 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband