Umboðsmaður atkvæða

Biskup Íslands, maður ársins 2012 á Stöð 2, var að enda við að segja í sjónvarpinu mínu að ástæðan fyrir því að kirkjan fékk rúmlega 50% atkvæða, og ekki meira, í þjóðaratkvæðagreiðslunni í október hafi verið sú að hinn þögli meiri hluti hafi ekki farið á kjörstað til að greiða kirkjunni atkvæði sitt.

Agnes M. Sigurðardóttir hlýtur líka að gera tilkall til þess að kallast umboðsmaður ógreiddra atkvæða.


Bloggfærslur 31. desember 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband