Upplýsingar eða skortur á þeim

Aðalsjónvarpsrásin þessa dagana er Alþingisrásin. Mikið vildi ég að það kæmi fram í útsendingunni hvað ræðan má vera löng hverju sinni og hversu mikið er eftir af gefnum tíima. Helst sem stundaglas.

Ég er ekki að grínast.


Bloggfærslur 4. desember 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband