Sunnudagur, 13. maí 2012
Forsetakjör
Hefur engin alvöruumræða orðið um að leggja embætti forseta Íslands niður?
Annars sé ég sjálf, sá umræðufíkill sem ég er, fram á spennandi einn og hálfan mánuð. Ég reikna með að fá fram afstöðu og afstöðu til afstöðu í öllum ómögulegum spjallþáttum til 29. júní. Ég spái því að margir skipti um skoðun og að úrslitin komi helmingnum á óvart.
Ég hlustaði nefnilega á einn frambjóðandann á Sprengisandi í morgun.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)