Miðvikudagur, 2. maí 2012
Að hjóla er góð skemmtun
Lúxusvandamál mitt þessa dagana er að ég er farin að mæta svo mörgum hjólreiðamönnum - og ég á mínu hjóli - að við þurfum stundum virkilega að íhuga hvor hjólreiðamaðurinn á réttinn. Enda er bílaumferð hverfandi ...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)