Fimmtudagur, 31. maí 2012
Vaðlaheiðargöng
Ég er ekki mesti landsbyggðarráparinn en ég varð svolítið logandi hrædd - sem sagt hefði getað orðið það en er svo mikill nagli - þegar ég sat sem farþegi í rútu í fyrrasumar á leið til Neskaupstaðar í þreifandi þoku. Ég kannast ekki við þá tilfinningu á Norðurlandi þannig að ef ég réði kæmu Norðfjarðargöng á undan Vaðlaheiðargöngum.
Og hvernig í veröldinni stendur á því að fjórðungssjúkrahúsið er handan við þetta Oddsskarð?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)