Þriðjudagur, 12. júní 2012
Gjaldtaka á fjölsóttum ferðamannastöðum?
Á að rukka gesti fyrir að horfa á Geysi/Ásbyrgi/Hvítserk? Við rukkum nú þegar fólk sem siglir á Jökulsárlóni, skoðar hvali, fer á Listasafn Íslands, fer í bíó og reynum að rukka fólk fyrir að fara á klósett. Hvernig fjármögnum við annars uppbyggingu svæðanna, lagningu stíga, rekstur klósetta?
Formaður Félags leiðsögumanna var í viðtali á Bylgjunni í gær.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)