1.55

Það er kominn 23. janúar. Ég ætla nú ekki að þykjast muna þessa stund fyrir 40 árum en það er samt ekki laust við að mér finnist ég hafa lifað söguna. Manni er hollt að staldra við á svona tímamótum og hugsa til þess að Ísland er eldfjallaeyja, síkvikt náttúruafl, og við hin bara meinleysisleg peð, stjórnlaus og áhrifalítil.

Eldgos á Heimaey 1973


Bloggfærslur 23. janúar 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband