Rómeó og Júlía eftir Lars von Trier

Undarlegt er það að Brimbrot hafi verið til í 17 ár og ég hafi fyrst núna séð hana. Emily Watson leikur meistaralega með svipbrigðunum í andlitinu og annarri hollningu og aðrir leikarar eru alveg á hælum hennar. Mögnuð saga, sem margir eru auðvitað löngu búnir að uppgötva, um ást, trú, undirgefni og dómhörku. Líkindin við Rómeó og Júlíu ná ekki allt til enda en mikið svakalega spannar sagan breitt bil.

Og ég er ekki að segja að Bess hafi breytt rétt.


Bloggfærslur 9. nóvember 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband