Kristin gildi eru heiðin

Nei, ekki ætla ég að þykjast vera vel að mér í kristnum fræðum eða trúarbrögðum yfirleitt en þykist þó vita að jólin séu upphaflega heiðinn siður sem „kristnir“ hafi gert að sínum. Og núna snýst sá siður mest um frí eða ekki frí, minnst um kristin gildi, siðfræði, góða hegðun eða þennan guð.

Hins vegar er sjálfsagt að hafa mannkærleika, siðfræði, gott siðferði og almannahagsmuni í huga við lagasetningu og bara í allri daglegri umgengni. Og það allt tengi ég ekkert sérstaklega við kirkuna.

Mér datt þetta sisona í hug ...


Bloggfærslur 24. febrúar 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband