Fréttaöldin

Ég hef varla séð eða heyrt fréttir í nokkra daga og hef stórkostlegar áhyggjur af að allt fari til fjandans meðan ég fylgist ekki með. En líklega fer það allt bara þangað sem því er ætlað, með eða án minnar vitneskju. Og algjörlega án minnar aðkomu.

En ég þykist muna þá tíð þegar þorskur var alltaf í fyrstu frétt flestallra fréttatíma. Ég er ekki frá því að þorskurinn hafi breytt um ásýnd en sé enn nefndur í fyrstu frétt allra fréttatíma þessa dagana ...


Bloggfærslur 19. mars 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband