Föstudagur, 29. mars 2013
Þjáningar dagsins
Ég gekk ein á Esjuna í súld og hlustaði á Jesus Christ Superstar á Rás 2 á meðan. Toppið þessa páskapínu.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)