Laugardagur, 30. mars 2013
,,En ég á séra Árelíusi mikið að þakka ...
... hann sendi mig í mína fyrstu mótmælagöngu.
Ég er að lesa svo sprúðlandi skemmtilega sjálfsævisögu að ég skelli upp úr á næstum hverri blaðsíðu. Kannast einhver við lýsinguna?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)