Mánudagur, 15. apríl 2013
Kosningaloforð
Ég ætla að kjósa þann lista sem lofar löggildingu starfs leiðsögumanna ferðamanna. Til vara: þann flokk sem ætlar að auka veg ferðaþjónustunnar. Eða þá frambjóðendur sem vilja tryggja betri samgöngur út á land.
Ég geng samt óbundin að kjörkassanum.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)