Miðvikudagur, 24. apríl 2013
Flugvöllurinn er í Reykjavíkurkjördæmi suður
Í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 var verið að ræða flugvöllinn í Vatnsmýrinni. Þar gæti næstum því atkvæði mitt legið - ég vil endilega að hann fari - en svörin voru loðin og teygjanleg. Ég er engu nær en ég var.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)