Hjólabót

Og það sprakk. Þegar maður ferðast mikið á hjóli eyðast dekkin. Spaklega mælt, Berglind. Og nú þarf ég að kenna mér að bæta því að ég nenni ekki að leiða hjólið bæjarhlutanna á milli til að einhver annar bæti það fyrir mig. Nema náttúrlega ... ... ég kaupi mér nýtt. Kannski rafhjól. Og hjólaskúr með rafmagni. Og svo náttúrlega ... mætti borgarstjórinn sópa aðeins oftar.

Ég vona að vælubíllinn fyrirgefi þetta útkall. #dæs


Bloggfærslur 8. apríl 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband