Mánudagur, 15. júlí 2013
Óvissa á leigumarkaði
Langtímatilhneiging eða -krafa, óbein, um að allir eigi íbúðarhúsnæði sitt gerir það að verkum að leigumarkaður fasteigna er sjúklega óþroskaður.
Á ekki hinn frægi Íbúðalánasjóður fullt af tómum íbúðum? Eru þær kannski allar á Kleppjárnsreykjum og Þeistareykjum?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)