Sunnudagur, 21. júlí 2013
Mútur
... sínum hása rómi sem hljómađi eins og hann vćri ađ fá hálsbólgu. Í reynd ţjáđist hann af sjúkdómi sem Louise var smám saman ađ lćra ađ hétu totuvörtur í barkakýli og voru litlar bólgur sem höfđu sest á raddböndin. Ţćr áttu ađ hverfa međ tímanum, en ţangađ til gáfu ţćr röddinni sérkennilega ráman og grófan blć.
(bls. 14)
Er ekki til heiti yfir ţetta annađ en sjúkdómur? Á bls. 85 í bókinni er svo aftur talađ um hina rámu rödd 14 ára unglingsins. Hmm? Fara ekki unglingsdrengir í mútur? Louise fćr strákinn óvćnt í fóstur ţegar pabbi hans deyr.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)