Túristi nr. 1.000.001

Ég hef loðað við ferðaþjónustuna í rúm 10 ár. Allan þann tíma hefur verið þrálát umræða um aðstöðuleysi. Nú opnar enn einn ferðaþjónninn munninn - og ég er ekki að gagnrýna hann - en er ekki bráðum búið að tala nóg? Hvað þarf til? Umtalsverðan fjölda af klósettum og vöskum, gjaldhlið eða álíka og talsverðan fjölda sem þrífur eftir gestina.

Fleira? Ég held ekki.

Annars man ég eftir salernum í Seltúni. Kannski eru þau orðin full.


Bloggfærslur 13. apríl 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband