N1

Setjum sem svo að forstjóri fái góðan bónus fyrir að a) leggja vel á seldar vörur og hámarka innkomuna þannig, b) halda launum starfsfólks niðri og hámarka gróðann þannig -- af hverju fer kúnninn ekki? Af því að hann á í góðum samskiptum við Ara, starfsmann á dekkjaverkstæðinu, eða Barða sem selur honum grilluðu samlokuna í hverju hádegi? Er tryggðin svona mikil?

Ég þekki ekki svona tryggð í mínu fari þannig að ég er alveg bit á að fyrirtæki sem hlýtur að okra stöðugt á kúnnunum sínum heldur þeim.


Bloggfærslur 23. mars 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband